Opinn fundur um íbúabyggð í landi Bjargs við Kveldúlfshöfða og breytt legu hringvegar við Borgarnes

nóvember 17, 2023

Opið hús í Ráðhúsi Borgarbyggðar þann 22. nóvember frá kl. 18.00 til 20.00 vegna skipulags íbúðarbyggðar í landi Bjargs við Kveldúlfshöfða og breytingar á legu Hringvegar við Borgarnes.

Á staðnum verða Margrét Ólafsdóttir og Óskar Örn Gunnarsson skipulaghönnuðir til að svara spurningum og öðru því sem brennur á fólki varðandi skipulagið.

Kaffi og kleinur – Vonumst til að sjá sem flesta.

Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar.


Share: