Staða skólastjóra Grunnskólans í Borgarnesi var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út þann 13. júlí 2015. Átta umsóknir bárust um starfið en þrír umsækjenda drógu umsóknir sína til baka.
Umsækjendur eru sem hér segir:
1. Helga Stefanía Magnúsdóttir
2.. Íris Anna Steinarsdóttir
3. Júlía Guðjónsdóttir
4. Lind Völundardóttir
5. Þorkell Logi Steinsson
Borgarbyggð þakkar umsækjendum fyrir auðsýndan áhuga á umræddu starfi.