Sýningarnar Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna í Safnahúsi Borgarfjarðar eru opnar alla daga í sumar frá kl. 13.00-17.00 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Í Hallsteinssal er sýning á myndlist Tolla og er hún opin alla virka daga frá kl. 13.00-18.00 en einnig um helgar kl. 13.00-17.00. Síðasti dagur sýningarinnar er 5. ágúst. Bókasafnið er opið á virkum dögum frá kl. 13.00-18.00.