FréttirHross í óskilumjúní 13, 2013Back to BlogÍ óskilum er ómörkuð og ómerkt, mósótt meri, tveggja til þriggja vetra gömul. Hún kom fyrir í Stafholtsey í vor en er nú á Kópareykjum. Þeir sem telja sig kannast við merina eru beðnir að hafa samband við Jón Eyjólfsson á Kópareykjum í síma 893-6538 Share: