17. júní í Borgarbyggð

júní 13, 2012
Þjóðhátíðardeginum verður fagnað með hátíðarhöldum víða um sveitarfélagið. Skipulögð dagskrá verður í Borgarnesi, Á Hvanneyri, í Logalandi í Reykholtsdal, Brautartungu í Lundarreykjadal og Lindartungu í Kolbeinsstaðahreppi. Auglýsingu um viðburðina má sjá með því að smella hér.
 

Share: