Danssýning í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi

júní 12, 2008
Í dag, fimmtudaginn 12. júní, kl. 13.00 verður sýning á barnadönsum 1- 3. bekkjar og líka 4. – 7. bekkjar með freestyle sýningu (sýna einnig frumsamda dansa ) í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Þessir krakkar hafa verið í danssmiðju á vegum Tómstundaskólans sem lýkur á morgun.
Nemendur Evu Karenar á Kleppjárnsreykjum koma í heimsókn og taka þátt í sýningunni.
Myndirnar tók Gunnhildur Harðardóttir frá danssmiðju 1.- 3. bekkjar.

Share: