Nú hafa sundlaugarnar á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi opnað fyrir sumarið. Opið er alla daga nema mánudaga á Kleppjárnsreykjum og alla daga nema þriðjudaga á Varmalandi.
Fólk er hvatt til að nota sér þá góðu aðstöðu sem er í sundlaugunum okkar og vera duglegt að synda í sumar!
Sjá má nánar um opnunartíma með því að smella á nafn lauganna.