Frá Grunnskóla Borgarfjarðar

júní 8, 2011
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa næsta skólaár í eftirtalin störf:
Matráð við skólaeldhús Varmalandsdeildar.
Æskilegt að viðkomandi hafi menntun og reynslu af rekstri mötuneyta.
Skólaliðastarf við Kleppjárnsreykjadeild.
Starfið felst í daglegum þrifum á skólahúsnæði, gæslu og fl.
Starfsmann til að sjá um Skólasel í Hvanneyrardeild.
Starfið felst í að skipuleggja viðveru og vinna með nemendum í Selinu eftir að skóla lýkur til kl 16:00
 
Starf stuðningsfulltrúa í sömu deild.
Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða færni í mannlegum samskiptum.
Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, í síma 430-1504/847-9262. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfang inga@gbf.is
 
 

Share: