Umhverfisverkefni sumarið 2013

maí 29, 2013
Hér til hliðar vinstra megin á heimasíðunni undir ,,þjónusta við íbúa“ er búið að bæta við undirsíðu sem heitir ,,Umhverfisverkefni sumarið 2013″. Þar undir eru kynnt þau umhverfisverkefni sem íbúum er boðið að taka þátt í sumarið 2013. Það eiga eftir að bætast við verkefni á þessa síðu og verða þau auglýst sérstaklega hér í frétt á heimsíðunni þegar þau verða sett inn.
 

Share: