Skipulagsauglýsing – Frístundabyggð í landi Jarðlangsstaða

maí 29, 2008
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlög nr. 73-1997 hefur sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkt að auglýsa eftirfarandi deiliskipulag.
Tillagan gerir ráð fyrir 24 nýjum frístundalóðum á 97 ha. landi til viðbótar við eldri byggð.
Í skipulaginu er eldra svæði frístundabyggðar tekið til endurskoðunar og þar mældir inn byggingareitir og lóðamörk.
Tillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar Borgarbraut 14 Borgarnesi frá 28. maí til 9. júlí. Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum rennur út 9. júlí 2008.
Skila skal skriflegum athugasemdum til skipulags- og byggingarnefndar í Ráðhús Borgarbyggðar.
Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast henni samþykkir.
 
 
 

Share: