Tveimur Þöllum frá Skógrækt ríkisins í Skorradal var plantað í Skallagrímsgarði í gær. Þeim var valinn staður í hálfskugga og í skjóli við sitthvorn enda garðsins. Þarna er um tvær gersemar að ræða sem fá sérstaka aðhlynningu hjá Steinunni Pálsdóttur sem sér um umhirðuna í Skallagrímsgarði.
Mynd: Björg Gunnarsdóttir