Brautskráning frá Landbúnaðarháskóla Íslands

maí 27, 2009
Brautskráning frá Landbúnaðarháskóla Íslands fer fram í Reykholtskirkju föstudaginn 29. maí og hefst athöfnin kl. 14:00. Að athöfn lokinni er boðið til kaffiveitinga í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
 

Share: