FréttirÍþróttamiðstöðin lokuð í dag, þriðjudagmaí 29, 2012Back to BlogVegna námskeiðs sem starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi sækir verður íþróttamiðstöðin lokuð í dag þriðjudaginn 29. maí. Endurmenntað, hresst og kátt starfsfólkið mun svo opna aftur á miðvikudagsmorguninn, stundvíslega kl. 6.30. Share: