Stjórn Lýðheilsusjóðs hefur úthlutað styrkjum úr Lýðheilsusjóði fyrir árið 2014.
Leikskólinn Klettaborg í Borgarnesi fékk úthlutað 500.000 kr. til verkefnisins: „Heilsueflandi leikskóli – gaman, saman“. Klettaborg er tilraunaleikskóli hjá Embætti Landlæknis fyrir heilsueflandi leikskóla og kemur styrkurinn sé vel í áframhaldandi starfi. Þetta er í annað sinn sem Klettaborg fær styrk úr sjóðnum.