Umræðufundur um framtíð skólahalds

maí 5, 2009
Fræðslunefnd Borgarbyggðar minnir á umræðufund um málefni Grunnskóla Borgarfjarðar sem fram fer í kvöld, þriðjudaginn 5. maí og hefst kl. 20.30 í fundarsal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. (3. hæð)
Fundurinn er öllum opinn.
 

Share: