Suðræn sveifla í gamla mjólkursamlagshúsinu í Borgarnesi í kvöld

apríl 25, 2008

Sameiginlegir tónleikar Skólahljómsveitar Akraness, Skólalúðrasveitar Stykkishólms og Trommusveitar Snæfellsness verða haldnir í gamla mjólkursamlagshúsinu í Borgarnesi í kvöld, 25. apríl. Sjá hér auglýsingu um viðburðinn.

 

Share: