Grunnskólinn í Borgarnesi auglýsir lausar stöður deildarstjóra unglingastigs og deildarstjóra yngsta
stigs frá og með 1. ágúst 2014. Skólinn er heildstæður
grunnskóli með um 300 nemendur í 1.-10. bekk.
Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að taka
þátt í virku og skapandi skólastarfi og stýra faglegri
þróun í sterku teymi stjórnenda.
Menntun, reynsla og hæfni:
Kennsluréttindi í grunnskóla og kennslureynsla.
Meistarapróf eða framhaldsmenntun sem nýtist í starfi.
Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar.
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Jákvæðni, ábyrgðarkennd og skipulagshæfileikar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af mannaforráðum
og verkefnastjórnun.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk.
Nánari upplýsingar gefur Signý Óskarsdóttir,
skólastóri signy@grunnborg.is eða í síma 698 9772.