Íbúafundur um landbúnaðarmál – 2012

apríl 13, 2012
Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar stendur fyrir íbúafundi um landbúnaðarmál þriðjudaginn 17. apríl kl. 20:30 í Hjálmakletti, húsi menntaskóla Borgarfjarðar. Sjá hér auglýsingu.
 

Share: