Dagforeldra vantar til starfa í Borgarbyggð.
Dagforeldrar starfa samkvæmt reglugerð nr. 907/2005, um daggæslu barna í heimahúsum.
Vakin er athygli á því að starfsemi dagforeldra er leyfisskyld. Fræðslunefnd Borgarbyggðar veitir leyfi. Sótt er um leyfi hjá sviðsstjóra fjölskyldu- og fjármálasviðs, Aldísi Örnu Trygggvadóttur (aldisarna@borgarbyggd.is).
Nánari upplýsingar um starfsemi dagforeldra má finna hér.