Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi 2012

mars 20, 2012
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi verður haldin í Hjálmakletti fimmtudaginn 22. mars. Sýningar verða tvær, sú fyrri hefst kl. 16.30 og sú seinni kl. 18.30. Þema árshátíðarinnar í ár er heilbrigði og hollusta. Auglýsingu má sjá hér.
 

Share: