Vakin er athygli á nýrri uppfærslu aðalskipulagsáætlunar Borgarbyggðar 2008-2020 sem nú er komin á netið, hana má nálgast hér. Stefnumörkun og umfjöllun er enn í vinnslu, svo eðlilegt er að hnjóta um eitthvað sem betur má fara. Ábendingar og fyrirspurnir óskast sendar á tölvupósti til Sigurjóns Einarssonar, verkefnastjóra stýrihóps um aðalskipulag, netfang: se@borgarbyggd.is eða á Landlínur ehf, netfang: landlinur@landlinur.is