Ungmennaráð Borgarbyggðar ætlar að koma saman til fundar 25. nóvember nk. kl. 16:00 í UMSB-húsinu, Skallagrímsgata 7A í Borgarnesi.
Dagskrá:
- Kynning á starfsemi ráðsins
 
- Hvað er framundan
 
- Nýskráning meðlima
 
Öllum 14.-20 ára ungmennum í Borgarbyggð er velkomið að mæta.
Pizza og drykkir í boði.