Tilkynning frá veitum vegna framkvæmda á Borgarbraut

nóvember 28, 2025
Featured image for “Tilkynning frá veitum vegna framkvæmda á Borgarbraut”

Veitur loka hluta Borgarbrautar við nýbyggingu nr. 63 vegna tengingar húss við veitulagnir.

Fyrirhuguð lokun er mánudaginn 1. desember 2025 og áætlað er að opna aftur föstudaginn, 5. desember 2025*
(*með fyrirvara um breytingar)

Hjáleið verður um Brúartorg.

Við biðjum vegfarendur og íbúa að sýna þolinmæði og aðgát þegar farið er um svæðið meðan á framkvæmdum stendur.


Share: