FréttirSorphreinsun í Borgarbyggð yfir jólindesember 15, 2025Back to BlogSöfnun á pappír og plasti sem átti að fara fram í jólavikunni hefst laugardaginn 20. desember og er gert ráð fyrir að henni ljúki 23. desember. Opnunartími gámastöðvar yfir hátíðarnar: 24.–26. desember: Lokað 27.–30. desember: Opið samkvæmt venju 31. desember og 1. janúar 2026: Lokað Share: