17. júní hátíðarhöld í Borgarbyggð

Borgarnes Kl. 10:00 Sautjánda júní íþróttahátíð á Skallagrímsvelli Íþróttahátíð fyrir fólk á öllum aldri á Skallagrímsvelli Bubbleboltar á svæðinu Kl. 10:00 – 13:00 Sund og veitingar Sundlaugin opin, enginn aðgangseyrir í tilefni dagsins Pylsusala í Skallagrímsgarði Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Borgarneskirkju Séra  Þorbjörn Hlynur Árnason messar Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista Akstur fornbíla og bifhjóla fyrir og á …

Sveitarstjórnarfundur nr. 185

FUNDARBOÐ fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 13. júní 2019 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1906064 – Kosningar skv. samþykktum Borgarbyggðar júní 2019 1804067 – Áætlun um ljósleiðara, Reykholt – Húsafell 1902046 – Hjallastefnan – uppgjör v. breytinga á A deild 1903163 – Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands 3.4.2019 1905228 – Lagning …

Laus kennarastaða

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennara á unglingastigi á Kleppjárnsreykjum Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfsstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans. Kennarar á unglingastigi vinna í teymi með 8.-10. bekk. Auglýst er eftir öflugum kennara …

Skipulagslýsingar fyrir Dílatanga og Borgarvog í Borgarnesi

Borgarbyggð – Kynningarfundur Skipulagslýsingar fyrir Dílatanga og Borgarvog í Borgarnesi Þriðjudaginn 4. júní 2019 milli kl. 19:30 og 21:00 verða starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar, ásamt skipulagshönnuði með kynningu á fyrrgreindum skipulagslýsingum. Kynningin verður haldin í Hjálmakletti, Borgarbraut 54 í Borgarnesi.

Lokun íþróttamannvirkja

Íþróttamiðstöðar Borgarbyggðar verða lokaðar þriðjudaginn 28.maí 2019 vegna skyndihjálparnámskeiðs og sundprófs starfsmanna.

Lokun skrifstofu Borgarbyggðar

Skrifstofa Borgarbyggðar að Borgarbraut 14 verður lokuð á miðvikudaginn frá kl. 11. Skrifstofan opnar aftur kl. 9:30 föstudaginn 31. maí.

Lausar lóðir í Borgarbyggð

1. Hvanneyri, 10 lóðir, einbýlis- og parhúsalóðir. Fjögur parhús við Rjúpuflöt 1-3, 3-5, 2-4, 4-6 og eitt einbýlishús við Rjúpuflöt 8. Einbýlishúsalóðir við Arnarflöt nr. 3 og 6.  Einbýlishúsalóðir við Lóuflöt nr.2 og 4, parhúsalóð nr. 1.  2. Bæjarsveit – hægt er að úthluta þremur einbýlishúsalóðum. 3. Borgarnes, parhúslóð við Fjóluklett 9-11.  Sjö einbýlishúsalóðir við Fjóluklett númer 1,4,10,12,13,15, 22.   4. Varmaland, …

Slökkviliðsæfing á Bifröst

Föstudaginn 17. maí s.l. hélt slökkvilið Borgarbyggðar æfingu að Bifröst. Var hún framhald á æfingu sem haldinn var mánuði áður en þá var farið yfir viðbrögð fólks ef eldur yrði laus og húsnæði fylltist af reyk. Á þesari æfingu var svo komið að því að rýma húsnæðið af svölum og fara niður stiga slökkviliðs. Á myndinni má sjá rektor Háskólans …

Sumarfjör 2019

Starfsstöðvar: Borgarnes og Hvanneyri – Ferðir frá Baulu og Kleppjárnsreykjum Til foreldra/forráðamanna barna í 1.- 4. bekk grunnskóla í Borgarbyggð. Skráning fyrir Sumarfjör 2019 er hafin á íbúagáttinni á heimasíðu Borgarbyggðar, www.borgarbyggd.is og lýkur henni 27.maí 2019. Hver vika í Sumarfjörinu er þematengd, í grunninn eru leikjanámskeið með útiveru, frjálsum leik, gönguferðum og hópleikjum. Gestakennarar munu sjá um ákveðna þætti. …

Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð

Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki. Styrkjunum er ætlað styðja við einstakar framkvæmdir hjá íþrótta- og tómstundafélögum innan Borgarbyggðar til uppbyggingar eða viðhalds á fasteignum eða athafnasvæði félagsins sem Borgarbyggð kemur ekki að rekstri að öðru leyti og er í eigu félaga eða félagasamtaka innan Borgarbyggðar. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að um íþrótta-, ungmenna- eða tómstundafélag innan Borgarbyggðar sé að ræða. …