Í tengslum við sýninguna „Kaupfélagið“, sem nú stendur yfir í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar, verður boðið upp á spjall, kaffi og kruðerí. Kaffispjallið verður með molum úr sögu Kaupfélags Borgfirðinga þar sem eldri félagsmenn kaupfélagsins koma og segja frá og spjalla við gesti. KAFFISPJALL kl. 15:00 fimmtudagana 5. desember og 18. desember Á sýningunni er fjallað um hlutverk kaupfélagsins í …