JÓLAFÖNDUR í Safnahúsinu laugardaginn 7. des.

Nú fer heldur betur að styttast í jólin og þá langar okkur í Safnahúsinu að bjóða upp á notalega jólaföndurstund laugardaginn 7. desember.  Endilega komið og föndrið eitthvað skemmtilegt saman – upplagt föndur fyrir stóra sem smáa. Allir velkomnir að koma og eiga notalega jólaföndurstund   milli kl. 12:00 – 14:00 laugardaginn 7. des.     Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnabraut 4-6, Borgarnesi …

Jól í nýju landi

  Í Safnahús Borgarfjarðar miðvikudaginn 13. desember kl. 17:00 fáum við til okkar íbúa af svæðinu sem eiga það sameiginlegt að hafa flust hingað til Borgarbyggðar frá öðru landi.  Þeir ætla að segja frá upplifun sinni af því að halda jól á Íslandi og hvernig þeir hafa tekið inn nýjar hefðir eða endurhugsað gamlar. Þetta eru þær:    Tetiana Rets …