Á síðasta laugardag, 18. október, var stórskemmtilegt tónlistarbingó hér í Safnahúsinu.
Fyrir þá sem vilja spreyta sig heima fyrir með fjölskyldu og vinum er slóð á lagalistann sem við settum saman og líka listi yfir þau lög sem sett voru upp í bingóinu.
