Milli kl. 10:00 – 12:00 verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins. Meðfylgjandi mynd er úr Borgfirðingi og er af Flosa Ólafssyni leikara. Verið velkomin! Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
„EITT ANDARTAK“ / Sýningaropnun laugardaginn 15. febrúar n.k.
Sýning Jóhönnu Sveinsdóttur, „EITT ANDARTAK“, opnar í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar laugardaginn 15. febrúar 2025. Opnunin stendur frá kl. 13:00 – 15:00 á laugardeginum, en eftir það verður hægt að skoða sýninguna á opnunartíma Safnahússins fram til 15. mars 2025. Allir velkomnir og frítt inn. Safnahús Borgarfjarðar Bjarnabraut 4-6, Borgarnesi
Myndamorgunn 7. febrúar á Héraðsskjalasafni í Safnahúsi Borgarfjarðar
Föstudaginn 7. febrúar 2025, milli kl. 10:00 – 12:00 verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins. Meðfylgjandi mynd er af sundfólki við Brautartungu. Ljósmyndari: Árni Böðvarsson. Verið velkomin! Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
„SAFNAMOLAR“ í Safnahúsi Borgarfjarðar
Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 15:00 byrjum við í Safnahúsinu með nýjan dagskrárlið er kallast „Safnamolar“ Moli dagsins 11. febrúar er í umsjá bókasafnsins og ber heitið: „Þorkell Ágúst, Jósefína og öll hin.“ Rýnt verður í bækur um og eftir þessa „aðila“ og fleiri af sama sauðahúsi. Í boði eru fræðslumolar, kaffi og meðlæti og að njóta þess að …
Síðustu dagar sýningarinnar „Góð byrjun“
Kæru gestir Safnahúss Borgarfjarðar! Listasýningu Ólafíu Kristjánsdóttur, „Góð byrjun“, er hægt að skoða í dag þriðjudag 4. feb. – og næstu tvo daga, þ.e. til og með fimmtud. 6. febrúar. Sýningin er í Hallsteinssalnum og er opin á opnunartíma Safnahússins; milli kl. 10:00 – 17:00. Verið hjartanlega velkomin!
Fyrsti myndamorgunn ársins á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar
Föstudaginn 17. janúar 2025, milli kl. 10:00 – 12:00 verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins. Verið velkomin! Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Safnahúsinu, Bjarnabraut 4-6, Borgarnesi
GÓÐ BYRJUN / sýningaropnun 11. janúar n.k.
Fyrsta sýning ársins 2025 í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar ber heitið „GÓÐ BYRJUN“ og er sýning á verkum listakonunnar Ólafíu Kristjánsdóttur. Sýningaropnun er n.k. laugardag, en sýningin stendur fram til 8. febrúar og hægt að skoða sýninguna á opnunartíma Safnahússins. Sýningaropnun: frá kl. 12:00 – 14:00 laugardaginn 11. janúar Allir velkomnir og frítt inn. Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnabraut …
Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar
Föstudaginn 6. desember 2024, milli kl. 10:00-12:00 verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins. Verið velkomin! Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
JÓLAFÖNDUR í Safnahúsinu laugardaginn 7. des.
Nú fer heldur betur að styttast í jólin og þá langar okkur í Safnahúsinu að bjóða upp á notalega jólaföndurstund laugardaginn 7. desember. Endilega komið og föndrið eitthvað skemmtilegt saman – upplagt föndur fyrir stóra sem smáa. Allir velkomnir að koma og eiga notalega jólaföndurstund milli kl. 12:00 – 14:00 laugardaginn 7. des. Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnabraut 4-6, Borgarnesi …
Kaffispjall á Safnahúsinu – Molar úr sögu Kaupfélags Borgarfjarðar
Í tengslum við sýninguna „Kaupfélagið“, sem nú stendur yfir í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar, verður boðið upp á spjall, kaffi og kruðerí. Kaffispjallið verður með molum úr sögu Kaupfélags Borgfirðinga þar sem eldri félagsmenn kaupfélagsins koma og segja frá og spjalla við gesti. KAFFISPJALL kl. 15:00 fimmtudagana 5. desember og 18. desember Á sýningunni er fjallað um hlutverk kaupfélagsins í …