Rotraýklúbbur Borgarnes

Rótarýklúbbur Borgarness tilheyrir Rótarý á Íslandi er og hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu. Samkvæmt heimasíðu klúbbsins er starfið í meginatriðum byggt á vikulegum fundum með erindum, umræðum og kynningu félaga á starfsgrein þeirra og verkefnum, svo og umfjöllun um margvísleg hagsmunamál íbúa.

Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðunni www.rotary.is.