Kvenfélög

Alls eru níu kvenfélög í Borgarbyggð á  skrá hjá Sambandi borgfirskra kvenna. Um er að ræða Kvenfélag Borgarness, Kvenfélag Stafholtstungna, Kvenfélag Þverárhlíðar, Kvenfélag Reykdæla, Kvenfélagið 19. júní, Kvenfélag Lunddæla, Kvenfélag Hvítársíðu, Kvenfélag Hálsasveitar og Kvenfélag Álftaneshrepps.

Nánari upplýsingar um formenn, símanúmer og netföng er að finna á heimasíðu Kvenfélagasamband Íslands, www.kvenfelag.is.