Borgarnes

Í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi fara fram skólaíþróttir barna í Grunnskólanum í Borgarnesi, knattspyrna, körfuknattleikur og blak. Einnig er þar að finna aðal þreksal og sundlaug með vatnsrennibraut.