Farsæld barna

Í janúar 2022 tóku gildi lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna: https://www.althingi.is/altext/151/s/1723.html.

Lögin varða öll börn og ungmenni á Íslandi á aldrinum 0-18 ára.
Markmið laganna er að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.
Borgarbyggð hefur tekið markviss skref í innleiðingarferlinu í samstarfi við starfsmenn sveitarfélagsins og aðra sem koma að þjónustu við börn.
Nánari upplýsingar er að finna inn á https://www.farsaeldbarna.is/is/farsaeldarlogin
Tengiliðir í Borgarbyggð
Tengiliður farsældar skal verað aðgengilegur öllum börnum og foreldrum. Tengiliður farsældar hefur viðeigandi þekkingu til að geta verið foreldrum og barni innan handar. Hann ráðleggur þeim og aðstoðar við að rata í gegnum kerfið og sækja þjónustu við hæfi. https://www.farsaeldbarna.is/is/tengilidur
Leiksólinn Andabær
Ástríður Guðmundsdóttir asta@borgarbyggd.is
Leikskólinn Hnoðraból
Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir  sjofn@borgarbyggd.is
Leikskólinn Hraunborg
Sigurlaug Kjartansdóttir sigurlaug@hjalli.is
Leikskólinn Klettaborg
Ragnhildur  A. Hallgrímsdóttir ragnhildur@borgarbyggd.is
Leikskólinn Ugluklettur
Ágústa Hrönn Óskarsdóttir agusta.oskarsdottir@borgarbyggd.is
Grunnskólinn í Borgarnesi
Arna Einarsdóttir – yngstastig arna@grunnborg.is
Huld Hrönn Sigurðardóttir – miðstig huldahronn@grunnborg.is
Kristín Valgarðsdóttir – unglingastig kristinv@grunnborg.is
Grunnskóli Borgarfjarðar
María Jónsdóttir maria@gbf.is
Menntaskóli Borgarfjarðar
Elín Kristjánsdóttir elin@menntaborg.is
Heilbrigðisstofnun Vesturlands – Borgarnesi
Oddný Böðvarsdóttir oddny.e.bodvarsdottir@hve.is
Íris Björg Sigmarsdóttir iris.sigmarsdottir@hve.is