Félagið er áhugamannafélag göngufólks sem vill stuðla að ferðalögum um Ísland, einkum á Vesturlandi.
Á heimasíðu félagsins er hægt að sjá nánari upplýsingar um gönguleiðir, hvaða viðburðir eru framundan og skráning í félagið.
Heimasíða félagsins er www.ffb.is.