Test

Páskafjör í Safnahúsinu miðvikudaginn 27. mars n.k.

petra

Miðvikudaginn fyrir páska, milli kl. 15:00 – 17:00, verðum við í Safnahúsinu með föndurhorn fyrir fjölskylduna

þar sem hægt verður að perla og föndra allskonar fallegt og skemmtilegt.


Páskaeggjaleit verður síðan kl. 16.00 fyrir yngstu gestina.

Leikreglur kynntar fyrir gestum rétt áður en leitin hefst.


Verið velkomin!

Safnahús Borgarfjarðar

Bjarnarbraut 4-6, Borgarnes