Sýningaropnun hjá Safnahúsi Borgarfjarðar 16.00-18.00
Föstudaginn 21. mars 2025 opnar í Hallsteinssal Sanahússins sýning á munum tengdum fermingum. Munirnir eru fengnir að láni frá íbúum Borgarbyggðar og eru allir þeir sem lánuðu muni sérstaklega boðnir velkomnir.
Sýningin stendur fram til 24. apríl og er opin á opnunartíma Safnahússins.