Opnun nýrrar sýningar í Safnahúsi Borgarfjarðar undir yfirskriftinni „Breytingar á Norðurslóðum. Stefnumót lista og vísinda“.
Uppskeruhátíð Sumarlesturs
Öll börn og fjölskyldur þeirra eru velkomin á uppskeruhátíð sumarlestursins í Safnahúsi Borgarfjarðar, laugardaginn 30. ágúst kl. 13:00.
Vinningar verða dregnir úr lestrarsprettinum og drekinn Paff og prinsessan Sónatína mæta með tónlistarævintýri.
Léttar veitingar og glaðningur fyrir hressa krakka.
Sjáumst vonandi sem flest!
Fergusondagur á Landbúnaðarsafni Íslands
Fergusondagur
Bergmál/Ekko
MYNDLISTARSÝNING – ART EXHIBITION
Fergusondagur á Landbúnaðarsafninu
Opinn dagur í Landbúnaðarsafni Íslands með Fergusonfélaginu.
Guðsþjónusta í Borgarneskirkju
Hvítasunnudagur. Guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl 11:00.
Séra Anna Eiríksdóttir leiðir stundina. Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Jónínu Ernu.
Glæpastund á Safnahúsi – öllum óhætt
Tveir góðir gestir koma í Safnahúsið að ræða um íslenskar glæpasögur, þau Eliza Reid og Ævar Örn Jósepsson.
„HUGHRIFIN OKKAR“ – sýningaropnun, n.k. laugardag
„Hughrifin okkar“ er listasýning þriggja listakvenna, sem allar búa í Borgarbyggð, en það eru þær Snjólaug Guðmundsdóttir, Hulda Biering og Svanheiður Ingimundardóttir.
MYNDAMORGUNN Á HÉRAÐSSKJALASAFNI BORGARFJARÐAR
Föstudaginn 9. maí 2025, milli kl. 10:00 – 12:00 verður mundamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar.
Stofnun náttúruverndarsamtaka
Boðað er til stofnfundar náttúruverndarsamtaka í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar og allt vestur að Haffjarðará.