
Vinna við borun og sprengingar við Birkiklett hefjast á morgun, þann 27. febrúar næstkomandi og áætlað er að vinna standi yfir næstu vikur. Reiknað er með að sprengt verði tvisvar á dag, um kl. 12.00 og 16.00.
Settir verða mælar á nærliggjandi hús auk þess sem rætt hefur verið við fólk í fyrirtækjum næst vinnusvæðinu.