Upplýsingar um kjörstaði varðandi kosningar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps

september 5, 2025
Featured image for “Upplýsingar um kjörstaði varðandi kosningar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps”

Kjörstaðir

Opnunartími kjörstaða verður eftirfarandi:

Í Borgarbyggð:

Skrifstofa Borgarbyggðar – allar kjördeildir
5. september 10:00-14:00
8.-12. september kl. 12:00-14:00
15.-19. september kl. 12:00-14:00

Félagsheimilið Lindartunga – Lindartungukjördeild
18. september kl. 18:00-20:00

Grunnskólinn á Kleppjárnsreykjum – Kleppjárnsreykjakjördeild
18. september kl. 16:00-20:00

Félagsheimilið Þinghamar, Varmalandi – Þinghamarskjördeild
18. september kl. 16:00-20:00

Hjálmaklettur, Borgarnesi – allar kjördeildir
20. september kl. 10:00-18:00

Í Skorradalshreppi

Laugarbúð
5. september 10:00-14:00
8., 10., 15. og 18. september kl. 16:00 til 18:00.
20. september kl. 10:00-18:00.

Nánari upplýsingar: Íbúakosningar um sameiningartillögu

 


Share: