
Kjörstaðir
Opnunartími kjörstaða verður eftirfarandi:
Í Borgarbyggð:
Skrifstofa Borgarbyggðar – allar kjördeildir
5. september 10:00-14:00
8.-12. september kl. 12:00-14:00
15.-19. september kl. 12:00-14:00
Félagsheimilið Lindartunga – Lindartungukjördeild
18. september kl. 18:00-20:00
Grunnskólinn á Kleppjárnsreykjum – Kleppjárnsreykjakjördeild
18. september kl. 16:00-20:00
Félagsheimilið Þinghamar, Varmalandi – Þinghamarskjördeild
18. september kl. 16:00-20:00
Hjálmaklettur, Borgarnesi – allar kjördeildir
20. september kl. 10:00-18:00
Í Skorradalshreppi
Laugarbúð
5. september 10:00-14:00
8., 10., 15. og 18. september kl. 16:00 til 18:00.
20. september kl. 10:00-18:00.
Nánari upplýsingar: Íbúakosningar um sameiningartillögu