Tilkynning vegna gatnaframkvæmda við Sæunnargötu.

júlí 11, 2025
Featured image for “Tilkynning vegna gatnaframkvæmda við Sæunnargötu.”

Tilkynning vegna gatnaframkvæmda

Vegna malbikunarframkvæmda við Sæunnargötu verður götulokun mánudaginn 14. júlí.

Við biðjum vegfarendur velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Vinsamlegast sýnið aðgæslu á svæðinu meðan á framkvæmdum stendur.


Share: