Vegna viðgerðar Orkuveitunnar verður sundlaugin í Borgarnesi lokuð tímabundið á morgun, 11. febrúar, frá kl. 08:00 til 12:00.
Önnur starfsemi í íþróttahúsinu verður óbreytt og stendur gestum til boða á venjubundnum tímum.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.