Tilkynning frá Rarik

febrúar 6, 2025
Featured image for “Tilkynning frá Rarik”

Rafmagnsbilun er í gangi á Mýrarlínu, búið er að finna staura sem hafa brotnað og lína slitnað. Vegna mögulegra eldinga er vinna bönnuð til kl. 15. Verið er að skipta út vinnuflokk sem búinn er að vinna í alla nótt. Vinna hefst um kl. 15 og vonast er að rafmagn komi á klukkan 20:00. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof


Share: