Raskanir á umferð við gatnamót Bjarnarbrautar og Berugötu 18. ágúst

ágúst 14, 2025
Featured image for “Raskanir á umferð við gatnamót Bjarnarbrautar og Berugötu 18. ágúst”

Vegna vinnu við vatnsveitu í Berugötu verða raskanir og þrengingar á akstursleið við gatnamót Bjarnarbrautar og Berugötu, mánudaginn 18. ágúst.
Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og fylgja merkingum á vettvangi.


Share: