Laust starf í félagslegri liðveislu

janúar 27, 2023

Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir starfsfólki í félagslega liðveislu í Borgarbyggð.

Markmið liðveislu er fyrst og fremst að veita aðstoð sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og njóta tómstunda utan heimilis. Einnig að efla einstaklinga til sjálfshjálpar og veita persónulegan stuðning.

Hver einstaklingur sem á rétt á liðveislu fær u.þ.b. 16 klst. á mánuði sem eru útfærðar í samráði við liðveitanda. Hver liðveitandi getur sinnt 1 – 3 einstaklingum í einu og er þetta því kjörið starf fyrir námsfólk eldra en 18 ára en um tímavinnu er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Íslenskukunnátta

 

 

 

 

 

 

 

 

Share: