Gámar fyrir grófan- og timburúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
1. – 6 . júní
• Lyngbrekka
• Lindartunga
• Eyrin við Bjarnadalsá (Norðurárdalur)
• Högnastaðir
8.-13. júní
• Bæjarsveit
• Brautartunga
• Bjarnastaðir – á eyrinni (ath.- hliðið á að vera lokað)
• Síðumúli
• Lundar
Íbúar eru beðnir um að flokka rétt og raða vel í gámana.
Þegar gáma eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF, í síma 840-5847.
Vakin er athygli á því að gámar eru EKKI fyrir úr sér gengin ökutæki!
Vakin er athygli á því að farið verður í sérsöfnun brotajárns og málma í haust. Nánari upplýsingar birtast á heimasíðu Borgarbyggðar, www.borgarbyggd.is