Gatnaframkvæmdir við gatnamót Borgarbrautar, Þorsteinsgötu og Böðvarsgötu

maí 7, 2025
Featured image for “Gatnaframkvæmdir við gatnamót Borgarbrautar, Þorsteinsgötu og Böðvarsgötu”

Vegna lagfæringa á fráveitukerfi og gangstéttum eru framkvæmdir í gangi við gatnamót Borgarbrautar og Böðvarsgötu/Þorsteinsgötu.

Við biðjum vegfarendur velvirðingar á þeim óþægindi sem þetta kann að valda. Vinsamlegast sýnið aðgæslu á svæðinu á meðan framkvæmdum stendur.


Share: