Fyrirkomulag á skólahaldi í dag, 7 febrúar

febrúar 7, 2022
Featured image for “Fyrirkomulag á skólahaldi í dag, 7 febrúar”

Í gær var tekin ákvörðun um að fresta skólahaldi til kl. 10:00 í dag, í það minnsta vegna óveðurs. Nú er búið að endurmeta stöðuna og er fyrirkomulagið á skólahaldi í dag svohljóðandi: 

Grunnskóli Borgarfjarðar

  • Ekki verður skólahald á Varmalandi og á Kleppjárnsreykjum í dag.
  • Skólahald hófst á Hvanneyri kl. 10:00 en engin skólaakstur.

Grunnskólinn í Borgarnesi

  • Skólahald hófst kl. 10:00.

Leikskólinn Klettaborg

  • Skólahald hófst kl. 10:00.

Leikskólinn Andabær

  • Skólahald hófst kl. 10:00.

Leikskólinn Ugluklettur

  • Skólahald hófst kl 10:00.

Leikskólinn Hnoðraból

  • Skólahald hefst kl. 10:30

Leikskólinn Hraunborg

  • Fyrirhugað er að hefja skólahald kl. 12:00.

Tónlistarskóli Borgarfjarðar

  • Skólahald fellur niður á Varmalandi og á Kleppjárnsreykjum.
  • Skólahald á Hvanneyri fer fram með hefðbundnum hætti eftir kl. 10:00.
  • Skólahald í Borgarnesi fer fram með hefðbundnum hætti.

Íbúar eru beðnir um að sýna aðgát og fara varlega.


Share: