Frestun á söfnun rúlluplasts.

júlí 10, 2025
Featured image for “Frestun á söfnun rúlluplasts.”

Frestun á söfnun rúlluplasts

Söfnun rúlluplasts, sem samkvæmt sorphirðudagatali átti að fara fram í júlí, verður ekki framkvæmd að þessu sinni. Á fundi Umhverfis- og landbúnaðarnefndar þann 3. júní var tekin ákvörðun um að fresta söfnuninni. Jafnframt var starfsmanni sveitarfélagsins falið að kanna möguleika á hagkvæmari lausn fyrir framkvæmd hennar.

Nefndin mun taka ákvörðun um framhald málsins á næsta fundi sínum í ágúst. Söfnunin verður auglýst sérstaklega þegar fyrirkomulag liggur fyrir.

https://assets.mango.is/media/18/mUHql4_Borgafj%C3%B6r.pdf?v=1752153311


Share: