Vakin er athygli á því að nú er gengið yfir Borgarbrautina við hús nr. 15 í stað meðfram Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
Gangbrautin er nú staðsett þar sem nýja malbikið endar.
Búið er að taka úr merkingar og frágang við framkvæmdarsvæðið. Einnig hafa gangbrautaverðir verið upplýst um gang mála.