Verslun og þjónusta í Húsafelli, Ásendi 12 – Breyting á deiliskipulagi.

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi verslunar- og þjónustusvæðis í Húsafelli í Borgarbyggð. Ásendi 12 – Húsafelli Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 03.11.2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi verslunar- og þjónustusvæðis í Húsafelli í Borgarbyggð …

Miðgarður í landi Miklagarðs-Ánastaða í Borgarbyggð – Nýtt deiliskipulag

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag fyrir Miðgarð í Borgarbyggð. Miðgarður í landi Miklagarðs-Ánastaða í Borgarbyggð Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 03.11.2023 að auglýsa lýsingu að nýju deiliskipulagi fyrir Miðgarð í Borgarbyggð. Lýsingin tekur til einnar lóðar í …

Frístundabyggð í Eskiholtsskógi – Nýtt deiliskipulag

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing fyrir frístundabyggð í Eskiholtsskógi í Borgarbyggð. Eskiholtsskógur í Borgarbyggð Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 03.11.2023 að auglýsa lýsingu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í Eskiholtsskógi í Borgarbyggð. Lýsingin tekur til 65 ha svæðis innan frístundabyggðar …

Bjargsland þyrping 8 og 9. Stekkjarholt – Kvíaholt – breyting á deiliskipulagi

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi Bjargsland þyrping 8 og 9. Stekkjarholt – Kvíaholt í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 10. október sl. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Bjargsland þyrping 8 og 9. …

Kleppjárnsreykir skólasvæði – nýtt deiliskipulag

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir skólasvæði að Kleppjárnsreykjum í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 10. október sl. að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir skólasvæði og opið svæði á Kleppjárnsreykjum í Borgarbyggð. Tillagan tekur til …

Breyting á aðalskipulagi – Hluti íbúðarsvæðis Varmalands verður verslunar- og þjónustusvæði.

admin

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing á breytingu aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir Varmaland þar sem íbúðarsvæði er breytt í verslunar- og þjónustusvæði. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2023 að auglýsa lýsingu á breytingu aðalskipulags vegna breyttrar landnotkunar íbúðarsvæðis í verslunar- og þjónustusvæði. Fyrirhugað er að breyta landnotkun á 0,2 ha …

Breyting á aðalskipulagi – Stækkun íbúðasvæðis og breytt lega Hringvegar við Borgarnes.

thora

Í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst vinnslutillaga að breytingu á aðalskipulagi – Stækkun íbúðasvæðis og breytt lega Hringvegar við Borgarnes. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2023 að auglýsa vinnslutillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir stækkun íbúðasvæðis og breyttri legu Hringvegar við Borgarnes í Borgarbyggð. Vinnslutillagan tekur til breytingar á aðalskipulagi – …

Breyting á aðalskipulagi – Verslunar- og þjónustusvæði í landi Signýjarstaða.

thora

Í samræmi við 2. mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst vinnslutillaga að breytingu aðalskipulags – breyting á verslunar- og þjónustusvæði í landi Signýjarstaða. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2023 að auglýsa vinnslutillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna breytingar á verslunar- og þjónustusvæði í landi Signýjarstaða í Borgarbyggð. Vinnslutillagan tekur til breytingar á aðalskipulagi með það að …

Langárbyrgi veiðihús við Langá – Lýsing á deiliskipulagi

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing á deiliskipulagi Langárbyrgi veiðihús við Langá í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 10. október 2023 að auglýsa lýsingu á deiliskipulagi fyrir Langárbyrgi veiðihús í landi Jarðlangsstaða í Borgarbyggð. Lýsingin tekur til 13.688,3 m2 lóð Langárbyrgis …

Niðurskógur í landi Húsafells 3, Hraunbrekkur 33 – deiliskipulagsbreyting

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu deiliskipulags í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. september að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Niðurskóg í landi Húsafells 3 frá árinu 2003 m.s.br. Breytingin tekur til eins byggingarreitar, Hraunbrekkur 33. Er hann stækkaður úr 225fm í 625fm og hámarksbyggingarmagn aukið …